Keppendur á Íslandsmeistaramóti í rúningi

DalabyggðFréttir

Skráningu er nú lokið á Íslandsmeistaramótið í rúningi og hafa fimmtán skráð sig til keppni. Keppendur koma víða af landinu og sumir þeirra hokaðir af reynslu, á meðan aðrir eru rétt byrjaðir.

Keppendur

Arnar Freyr Þorbjarnarson á Harrastöðum
Árni Jón Þórðarsson á Arnheiðarstöðum
Bergþór Steinar Bjarnason í Hjarðarhlíð
Bjarni Kristmundsson frá Giljalandi
Björn Björnsson á Ytri-Hóli
Gísli Þórðarson í Mýrdal
Guðmundur Þór Guðmundsson á Kvennabrekku
Hafliði Sævarsson í Fossárdal
Hermann Jóhann Bjarnason á Leiðólfsstöðum
Jóhann Hólm Ríkarðsson í Gröf
Jón Ottesen á Akranesi
Tómas Vilberg Valdimarsson á Syðri-Reistará
Unnsteinn Kristinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum
Þórarinn Bjarki Benediktsson á Breiðavaði
Þórður Gíslason í Mýrdal
Íslandsmeistaramótið í rúningi verður haldið laugardaginn 27. október frá kl. 14 í Nesoddahöllinni í Búðardal.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei