Kirkjukór Dalaprestakalls

DalabyggðFréttir

Nú standa yfir æfingar kirkjukórsins fyrir jólaguðþjónusturnar. Allar raddir velkomnar á æfingar í tónlistarskólanum.
Æfingar eru á mánudögum kl. 20 í tónlistarskólanum.
Næstu æfingar eru á fimmtudaginn 9. desember kl. 19:30 (aukaæfing), mánudaginn 13. desember kl. 20:00 og mánudaginn 20. desember kl. 20:00.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei