Kjörskrá Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Vegna kosninga til stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember 2010, liggur kjörskrá Dalabyggðar frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá 17. nóvember 2010 til kjördags.
Skrifstofan er opin mánudaga – föstudaga kl. 10 -15.
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei