Krakkasumarið 2022 – Íþróttafélagið Undri

DalabyggðFréttir

Leikjanámskeið

Undri býður upp á leikjanámskeið fyrir börn fædd 2010-2015.

Um er að ræða þriggja vikna námskeið dagana:
7.-10. júní, 13.-16. júní og 20.-23. júní frá kl. 08:00- 12:00.

Verð: 15.000 kr.-

Skráning fer fram hjá Jóni Agli á tomstund@dalir.is

Umsjónarmenn leikjanámskeiðs verða: Sara, Jódí og Kristín.

 

Frjálsar íþróttir

Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00-14:00, niðri í Dal.

Þjálfarar: Berghildur, Lóa og Jódí.

 

Fótbolti

Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00-15:00, niðri í Dal.

Þjálfari: Sindri

 

Sumaræfingar verða iðkendum að kostnaðarlausu og er börnum fædd 2016 velkomið að mæta í fylgd með umsjónaraðila.

 

Gleðilegt Undra-sumar!

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei