Kvennareiðin

DalabyggðFréttir

Dalakonum er ráðlagt að taka frá laugardaginn 6. ágúst, en þá verður kvennareiðin í Hvammssveit.
Mæting er kl. 12 að fjárhúsunum í Sælingsdalstungu og brottför stundvíslega kl. 13.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei