Kynning á vindorkugarði í landi Sólheima

DalabyggðFréttir

Vegna vinnu við tillögu að matsáætlun vindorkugarðs í landi Sólheima í Dalabyggð mun Quadran Íslandi  halda kynningarfundur fyrir íbúa í Dalabúð, Búðardal, mánudaginn 8. júlí 2019 kl: 20:00.

 

Fjallað verður um stöðu undirbúnings og mat á umhverfisáhrifum verkefnisins.

 

Boðið verður upp á kaffiveitingar. Allir velkomnir.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei