Kynningarfundur Tækniþróunarsjóðs

DalabyggðFréttir

Tækniþróðunarstjóður heldur kynningarfund í húsnæði Símenntunar, Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi, fimmtudaginn 29. ágúst kl. 12-13.

 

Kolbrún Bjargmundsdóttir sérfræðingur á rannsóknar- og nýsköpunarsviði Rannís fer yfir styrkjaflokka Tækniþróunarsjóðs, skattaafdrátt vegna rannsóknar- og þróunarverkefna, nýsköpunarsjóð námsmanna og Eurostars-2. Kaffi og meðlæti er í boði.

 

Áhugasamir hafi samband við Svölu Svavarsdóttur, netfangið svala@ssv.is.

 

Næsti umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóðinn er til 16. september.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei