
Keppt er flokkum hyrndra, kollóttra og mislitra/ferhyrndra hrúta. Í lok hvers flokks gefst mönnum tækifæri til að þukla á hrútunum og leggja sitt eigið mat á niðurstöður dómaranna.
Skráning er á vef Dalabyggðar og skal skráningu lokið kl. 18 fimmtudaginn 23. október.
Frír aðgangur er á lambhrútasýningar.
Úrslit og verðlaunaafhending verður í grillveislunni í Dalabúð á laugardagskvöldið.