Laus störf á Fellsenda

SafnamálFréttir

Á hjúkrunarheimilinu Fellsenda er laus störf við ræstingar og í eldhúsi.

 

Hjúkrunarheimilið Fellsendi  – afleysing í ræstingar

Óskað eftir starfsmanni í afleysingar í ræstingar til 1. febrúar 2022.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi stéttarfélags.

Upplýsingar um starfið veitir Jóna Guðrún deildarstjóri á netfangið jonagudrun@fellsendi.is eða í síma 434-1230.

 

Hjúkrunarheimilið Fellsendi – starf í eldhúsi

Óskað eftir aðstoðarmanni í eldhúsið á Fellsenda frá 1. september 2021.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi stéttarfélags. Starfið fellst í aðstoð við matreiðslu, uppvask og þrif. Starfið er 80% vinna, unnið þriðjudaga til föstudaga frá 8-16.

Fyrirspurnir og umsóknir sendist til Heiðrúnar Söndru á netfangið eldhus@fellsendi.is eða síma 772-0860.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei