Lengd opnun á Héraðsbókasafni fyrir jólin

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 22. desember verður Héraðsbókasafn Dalamanna opið frá kl 12:00 – 19:00
Miðvikudaginn 23. desember verður opið frá 12:00-17:00
Mikið af nýjum bókum eru komnar og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lánstími nýrra bóka eru tvær vikur.
Með jólakveðju, Hugrún Otkatla, héraðsbókavörður.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei