Ljósmyndasamkeppni FSD

DalabyggðFréttir

FSD mun standa fyrir ljósmyndasamkeppni á haustfagnaði helgina 26.-28. október. Þemað í ár er sauðfjárbúskapur.

Skila þarf inn myndum fyrir 21. október 2018 á netfangið thorunn.th@hotmail.com. Eftir það verða þær allar birtar á facebooksíðu félagsins.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei