Matjurtargarður í Búðardal

DalabyggðFréttir

Minnum aftur á að nú er búið að tæta matjuragarðinn í Búðardal fyrir áhugasama.

Gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær, einstaklingar sjá sjálfir um að taka frá reit í matjurtagarði. Gott er að afmarka reitina með sjáanlegum hætti.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei