Nýjar bækur á bókasafninu

DalabyggðFréttir

Glænýjar bækur lentar á bókasafninu.

Eitthvað fyrir alla, má þar nefna: Friðarsafnið eftir Lilju Magnúsdóttur, Kalmann eftir Joachim B. Schmidt og 8 skemmtilegar bækur um stríðnispúka, fyrir þá sem eru að æfa lestur.

Bókasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 12:30 til 17:30.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei