Nýr rekstraraðili í Leifsbúð

DalabyggðFréttir

Leifsbúð verður opin alla daga í sumar frá 10-22 og lengur um helgar. Ýmsar uppákomur verða í húsinu í sumar svo sem trúbadorkvöld, pubquiz, myndlistarsýningar, gestakokkar og dagskrá tileinkuð rithöfundinum Jóni Kalman en Dalirnir hafa verið sögusvið bóka hans.
Einstaka viðburðir nánar auglýstir síðar.
Allar nánari upplýsingar í síma 822-0707.
Nýr rekstraraðili Leifsbúðar er Margrét Rún Guðmundsdóttir.
Netfang:
leifsbud@gmail.com
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei