Nýsköpunardagur SSV 2020

DalabyggðFréttir

Nýsköpunardagur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) verður haldin í Nýsköpunarsetrinu Breiðinni að Bárugötu 8-10 á Akranesi föstudaginn 25. september n.k.

Dagskrá hefst kl. 14:00.

Að loknum styrkveitingum úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands og afhendingu nýsköpunarverðlauna SSV verður stutt kynning á starfsemi þess fyrirtækis sem hlýtur nýsköpunarverðlaunin.

Þá verður einnig kynningu á því verkefni sem hlýtur hæsta styrk Uppbyggingarsjóðs að þessu sinni og að lokum verður verður kynning á starfsemi Nýsköpunarsetursins Breiðar á Akranesi.

Allir velkomnir!

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei