Óhlutbundnar kosningar

DalabyggðFréttir

Engir listar bárust kjörstjórn Dalabyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí næstkomandi og verða því óhlutbundnar kosningar (persónukjör).
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei