Sveitarstjórn Dalabyggðar – 113

DalabyggðFréttir

113. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 20. maí 2014 og hefst kl. 18:00
Dagskrá:
Almenn mál

1.1310026 – Sturla Þórðarson 1214-2014

2.1405002 – Kvenfélagið Fjóla – Samstarfssamningur

3.1405017 – Sveitarstjórnarkosningar 2014 – Kjörskrá

Almenn mál – umsagnir og vísanir

4.1405015 – Bréf Sýslumannsins í Búðardal vegna útgáfu rekstrarleyfis

5.1404025 – Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2013-2016

6.1405007 – Bréf Matvælastofnunar vegna umsóknar um ræktunarleyfi í Hvammsfirði

Fundargerðir til staðfestingar

7.1402003F – Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 46

8.1405001F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 63

9.1404001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 143
9.1. 1405010 – Fjárhagsáætlun 2014 – Viðauki 1
9.2. 1405001 – Sjálfboðavinnuverkefni 2014
9.3. 1211005 – Land til urðunar – samningur
9.4. 1403030 – Auðarskóli – mannauðsáætlun
9.5. 1404028 – Áætlun til þriggja ára um refaveiðar – drög til umsagnar

Fundargerðir til kynningar

10.1402008 – Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerð frá 15.04.2014

11.1403006 – Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerðir 814 og 815

12.1404018 – Fundargerð aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit

Mál til kynningar

13.1311005 – Söguslóðir í Sælingsdal – Svarbréf vegna umsóknar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

14.1404033 – Garðyrkjufélag Íslands – ályktanir frá aðalfundi

15.1309007 – Tölvupóstur Símans vegna símaklefa í Búðardal

16.1405012 – Íbúaþing maí 2014

17.1311018 – Drög að verndaráætlun Breiðafjarðar – Umsagnir sveitarfélaga

18.1404020 – Brothættar byggðir – Umsókn til Byggðastofnunar

19.1405016 – Skýrsla frá Rauða krossinum
15.05.2014
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei