Sveitarstjórn Dalabyggðar 112. fundur

DalabyggðFréttir

112. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 13. maí 2014 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Ársreikningur 2013 – síðari umræðu
Almenn mál – umsagnir og vísanir
2. Rekstrarleyfi fyrir Hvítadal 2

08.5.2014
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei