Fram að áramótum verður opið hús 29. ágúst, 12. og 26. september, 10. og 24. október, 7. og 21. nóvember og 5. desember.
Allir vinir og velunnarar félagsins eru velkomnir, en ekki er þörf á að vera skráður í félagið til að mæta.
Nú líður að Handverksmarkaðurinn í Króksfjarðarnesi loki þetta sumarið. Opið verður til 2. september kl. 13-18. Einnig er stefnt að því að hafa opið réttarhelgina 22.-23. september kl. 13-18.