Opið íþróttamót Glaðs

DalabyggðFréttir

Hestaíþróttamót Glaðs fer fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 30. apríl og hefst keppni stundvíslega klukkan 10. Mótið er opið félögum í hestamannafélögum í Landssambandi hestamannafélaga (LH).
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Glaðs.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei