Öskudagur Dalabyggð 18. febrúar, 2010 Fréttir Inn á vefinn eru nú komnar myndir af furðuverum á ferð í Búðardal og Tjarnarlundi á öskudag. Fleiri myndir má sjá á vef Auðarskóla. Myndirnar úr Búðardal tók Björn Anton Einarsson og frá Tjarnarlundi Herdís Rósa Reynisdóttir. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei