Rafbókasafn

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu hefur gerst aðili að rafbókasafninu og er það vonandi kærkomin viðbót við þjónustu safnsins.
Frá og með 2. janúar 2018 geta lánþegar sótt um aðild að rafbókasafninu og byrjað að nýta sér kosti þess.
Til þess að fá aðgengi að Rafbókasafninu þarf lánþegi að vera með gilt bókasafnskort og velja sér aðgangsorð sem bókavörður skráir inn í gangagrunn bókasafna.
Upplýsingar og aðstoð er hægt að fá á Héraðsbókasafni Dalasýslu, netfanginu bokasafn@dalir.is eða í síma 430 4720.

Rafbókasafnið

Leiðbeiningar PDF

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei