Rafmagn í Saurbæ og á Skarðsströnd

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður í Saurbæ og á Skarðsströnd í dag, fimmtudaginn 23. ágúst, frá kl 13 í um 15 mínútur og aftur um 17 í um 15 mínútur vegna tenginga á háspennustreng. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei