Reglur um launuð námsleyfi starfsmanna

DalabyggðFréttir

Á fundi byggðaráðs 6. júlí og sveitarstjórnar 16. ágúst voru samþykktar reglur um launuð námsleyfi starfsmanna Dalabyggðar.
Í reglunum er fjallað um hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá launað starfsleyfi hjá Dalabyggð. En auk þess skipta kjarasamningar og reglur stéttarfélaga þar máli.

Reglur um launuð námsleyfi starfsmanna Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei