Reykhóladagar

Dalabyggð Fréttir

Um helgina verða haldnir Reykhóladagar með heljarinnar dagskrá.
Meðal dagskráratriða er bíó, kassabílakeppni, dráttarvélaakstur, pulsupartí, spurningakeppni, sýningar, siglingar, kvöldvaka og dansleikur.
Allar nánari upplýsingar og dagskrá má finna á heimasíðu Reykhólahrepps.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei