Reykhóladagar

DalabyggðFréttir

Um helgina verða haldnir Reykhóladagar með heljarinnar dagskrá.
Meðal dagskráratriða er bíó, kassabílakeppni, dráttarvélaakstur, pulsupartí, spurningakeppni, sýningar, siglingar, kvöldvaka og dansleikur.
Allar nánari upplýsingar og dagskrá má finna á heimasíðu Reykhólahrepps.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei