
Björn þarf ekki að kynna fyrir nokkrum Dalamanni, enda kennt mörgum Dalamanninum í farskóla á Skarðsströnd, í Búðardal, á Laugum og í forföllum í Tjarnarlundi.
Fyrir áhugasama unnendur ljóða og Bjössa þá fæst bókin í Eymundsson, Samkaupum í Búðardal og hjá höfundi. Hann mun og lesa úr bókinni í Tjarnarlundi sunnudaginn 24. nóvember eftir hádegi og árita eintök.