Sauðburðarbakkelsi 2022

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður til sölu sauðburðarbakkelsi fyrir svanga bændur og búalið.

 

Pakki 1: Ástarpungar 20 stk – Pitsasnúðar 20 stk – Kanilsnúðar 20 stk – Súkkulaðikökur 20 stk

Verð   9000 kr.-

 

Pakki 2: Kleinur 20 stk – Skinkuhorn 20 stk – Muffinskökur 20 stk – Hjónabandssæla

Verð   8.500 kr.-

 

Panta skal hjá Ernu á Fellsenda sími 865-4342 . Síðasti pöntunardagur er 22.apríl.

Afhending verður 1. vikuna í maí.

Allur ágóði rennur til góðra málefna í heimabyggð.

 

Með þakklæti fyrir stuðninginn Kvenfélagið Fjóla.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei