Sjálfboðavinnuverkefni

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn hefur samþykkt reglur um styrki til sjálfboðavinnuverkefna. Til ráðstöfunar eru allt að 1.500.000 kr. á árinu 2013.
Íbúar eru hvattir til að nýta sér þetta til að hrinda í framkvæmd brýnum umhverfisverkefnum í næsta nágrenni sínu.
Reglur og umsóknareyðublöð eru á vef Dalabyggðar.
Umsóknarfrestur er til 31. maí 2013.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei