Skarðsstöð – Dýpkun og grjótvörn

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir tilboðum í dýpkun og grjótvörn við Skarðsstöð.
Helstu verkþættir og magntölur eru
· dýpkun í smábátahöfn í -2 m, magn um 240 m²
· fylling og grjótvörn við steinbryggju, magn um 1.200 m³
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2016.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni að Borgartúni 7 í Reykjavík (móttöku) og á skrifstofu Dalabyggðar frá og með mánudeginum 19. september 2016. Verð útboðsgagna er 5.000 kr.
Tilboðin skulu berast Vegagerðinni að Borgartúni 7 í Reykjavík eða á skrifstofu Dalabyggðar að Miðbraut 11 í Búðardal, eigi síðar en þriðjudaginn 4. október 2016, kl 14 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei