Haustfagnaður FSD

DalabyggðFréttir

Haustfagnaður FSD 2016 verður haldinn dagana 21.-22. október.
Hrúta- og gimbrasýningar verða á Svarfhóli í Laxárdal norðan girðingar og á Vatni í Haukadal sunnan girðingar. Þá verður sviðaveisla, hagyrðingar, dansleikir, Íslandsmeistaramótið í rúningi, ljósmyndakeppni (þemað í ár er smalinn), grillveisla, kynningar, sölusýningar ásamt fleiru. Dansleikurinn á laugardagskvöldinu í Dalabúð verður með Buff.
Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur.

Haustfagnaður FSD – Facebook

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei