Skoðanakönnun – niðurstöður

DalabyggðFréttir

Niðurstöður skoðunarkönnunar 31. maí varðandi sameiningu sveitarfélaga liggja nú fyrir.
Á kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga voru 508. Á kjörstað mættu 264 og þar af tóku þátt í skoðunarkönnunni 244 íbúar, 92,4% af þeim sem mættu á kjörstað og 48,0% íbúa á kjörskrá.
Spurning A. Vilt þú að sveitarstjórn Dalabyggðar kanni áhuga nágrannasveitarfélaga á sameiningu við Dalabyggð á kjörtímabilinu 2014-2018?
Auðir seðlar voru 16 (6,6 %).
Já 137 60,1 %
Nei 9139,9 %
B. Hvaða sameiningarkostur finnst þér vænlegastur ef af sameiningarviðræðum verður?
Krossað við einn eða fleiri valkosti eða skrifa eigin hugmynd.

Reykhólahreppur

72 atkv.

31,6 %

Reykhólahreppur og Strandabyggð

69 atkv.

30,3 %

Húnaþing vestra

10 atkv.

4,4 %

Borgarbyggð

32 atkv.

14,0 %

Stykkishólmsbær

11 atkv.

4,8 %

Vesturland

20 atkv.

8,8 %

Annað 5 atkv.

Strandabyggð – 2 atkv.
Reykhólahreppur, Strandabyggð, Kaldrananeshreppur og Árneshreppur
Hvalfjarðarsveit
Reykhólahreppur og Stykkishólmsbær

Niðurstöður skoðunarkönnunar um sameiningu sveitarfélaga í Reykhólahreppi 31.5.2014

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei