
Markmið og verkefni
• Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans
• Fagleg forysta skólastofnunarinnar
• Stuðla að framþróun skólastarfsins
• Ráðningar og mannauðsstjórnun
Menntun, færni og eiginleikar
• Kennaramenntun á grunnskóla- og/eða leikskólastigi er skilyrði
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis- og kennslufræða æskileg
• Reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum skilyrði
• Reynsla og þekking á rekstri tónlistarskóla æskileg
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Frumkvæði, metnaður, samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar
Upplýsingar veita:
Sveinn Pálsson, sími 430 4700, netfang sveitarstjori@dalir.is
Geirlaug Jóhannsdóttir, netfang geirlaug@hagvangur.is
Leifur Geir Hafsteinsson, netfang leifurgeir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2016.