Skrifstofa sýslumanns í Búðardal lokuð vegna sumarleyfis

DalabyggðFréttir

Skrifstofa sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal verður lokuð frá 5. maí til og með 5. júní nk. vegnar sumarleyfis.

Næsti opnunardagur skrifstofu sýslumannsins er því þriðjudagurinn 6. júní.

Við bendum á að hægt er að nálgast upplýsingar og þjónustu á www.syslumenn.is, með því að senda póst á vesturland@syslumenn.is eða í gegnum síma: 458-2300.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei