Sönglagakeppni Reykhóladaga

DalabyggðFréttir

Sönglagakeppni Reykhóladaga verður í íþróttahúsinu á Reykhólum föstudaginn 15. júní, kl. 20.
Keppt verður um lag Reykhóladaga 2012 og munu áhorfendur kjósa besta lagið.
Aðgangseyrir verður 500 kr fyrir fullorðna, 250 kr fyrir 13-16 ára og 100 kr fyrir yngri. Allur ágóði rennur til Reykhóladaga.
Ungmennafélagið Afturelding verður með sjoppu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei