Sorphreinsun frestast

DalabyggðFréttir

Sorphreinsun sem fara átti í dag, þriðjudaginn 20. október, seinkar til miðvikudags vegna bilunar í sorpbíl. Gámaþjónusta Vesturlands biðst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei