Spurningakeppni í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Fyrri hluti spurningakeppni sem halda átti þriðjudaginn 5. apríl fellur niður og munu öll skráð lið keppa á Jörfagleði sunnudagskvöldið 17. apríl.
Spurningakeppni 17. apríl verður nánar auglýst síðar.
Einar og Svala

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei