Stafræn ljósmyndun

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 17. janúar 2009 verður haldið námskeið í stafrænni ljósmyndun og meðhöndlun ljósmynda í ljósmyndaforritinu Picasa.
Námskeiðið fer fram í Búðardal
Allar nánari upplýsingar veitir
Björn Anton Einarsson í síma 892-6704 og 434-1332
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei