SÖGUSLÓÐIR Í HÉRAÐI – Opið málþing SSF

DalabyggðFréttir

Samtök um sögutengda ferðaþjónustu verða með málþing á Hótel Hamri föstudaginn 16. janúar og hefst það kl. 16:00.
Yfirskrift málþingsins er Söguslóðir í héraði


Dagskrá:

16.00Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Menningarferðaþjónusta á Mön. Reynslan af heimsókn félaga í SSF í október 2008.“
16.20Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og dósent í hagnýtri menningarmiðlun. „ Á söguslóðum í Reykjavík.“
16.40Þorbjörg Arnórsdóttir, forstöðumaður Þórbersseturs, Hala í Suðursveit. „Á papaslóðum í Austur-Skaftafellssýslu.“
17.00Kaffihlé.
17.15Helmut Lugmayr, leiðsögumaður og ferðaskipuleggjandi hjá Terra Nova. „Hugleiðingar um tilgang og áhrif söguferða.“
17.30Jón Baldur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Ísafold. „Möguleikar á markaðssetningu söguferða.“
17.45Jónas Guðmundsson, forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands. „Markaðsstofa Vesturlands og söguferðaþjónusta.“
18.00Málþingslok.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei