Starf hjá Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir því að ráða starfsmann hjá eignarsjóði/áhaldahúsi sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hentar laghentum úrræðagóðum aðila. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf.

Umsóknarfrestur er til 10. september nk. og skal umsóknum skilað á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal, merkt – Umsókn áhaldahús/eignarsjóður.
Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma: 4304700
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei