Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu


Kynningafundir um nýgerðan samning um framlengingu og breytingar
á kjarasamningi mill Samflots,
fh. Starfsmannafélags Dala og Snæfellsnessýslu
og Launanefndar sveitarfélaga verða haldnir sem hér segir í
grunnskólum eftirtalinna stað:
Þriðjudag 2.desember kl.17:15 í Grundarfirði
Miðvikudag 3.desember kl.17:15 í Snæfellsbæ
Fimmtudag 4.desember kl.17:15 í Stykkishólmi
Mánudag 8.desember kl.17:15 í Búðardal

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér nýjan samning!
Kosning verður rafræn dagana 8-10.desember og verður öllum félagsmönnun send bréf með nauðsynlegum upplýsingum fyrir þann tíma.

Með bestu kveðju,
Stjórn SDS

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei