Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Dalabyggð auglýsir eftir umsóknum vegna styrkja til íþrótta- og æskulýðsstarfs í Dalabyggð. Greinargerð ásamt umsóknum og samþykktum ársreikningum nýliðins árs skulu sendar sveitarstjóra Dalabyggðar fyrir 20. júní nk.

Sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei