Sumarstörf á Hótel Eddu

DalabyggðFréttir

HÓTEL EDDA
LAUGUM SÆLINGSDAL
Laus störf sumarið 2009.
Óskum eftir að ráða kraftmikið og duglegt fólk til
almennra hótelstarfa nú í sumar.
Í boði eru fjölbreytt störf s.s í gestamóttöku, í veitingasal,
þrif á herbergjum, í þvottahúsi og í eldhúsi o.fl.
Um getur verið að ræða fullt starf sem og hlutastarf.
Unnið er á vöktum.
Áhugasamir sendi inn umsóknir á rafrænu formi á heimasíðu
Hótel Eddu www.hoteledda.is
Umsóknarfrestur er til 15. mars
Nánari upplýsingar gefur:
Steinþóra Sigurðardóttir í síma 896-6646,
eða sendið póst á : steinsig@simnet.is
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei