Sveitarstjórn Dalabyggðar – 104. fundur

DalabyggðFréttir

104. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 17. september 2013 og hefst kl. 18.
Gera má ráð fyrir að lagt verði til að fundargerð 45. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar verði tekin á dagskrá.

Dagskrá

Almenn mál
1. 1309001 – Fjármálaráðstefna 2013

2. 1309009 – Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum – Ársfundur 2013

3. 1305015 – Skipun í nefndir og ráð

4. 1309010 – Samgöngumál. Magnús V. Jóhannsson svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi mætir á fund sveitarstjórnar

Fundargerðir til staðfestingar

5. 1306005F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 56

6. 1308001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 128

6.1. 1309002 – Félag eldri borgara – Samstarfssamningur

7. 1308009 – Fundargerðir fjallskilanefnda

Fundargerðir til kynningar

8. 1301021 – Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi frá 19. ágúst 2013.
Mál til kynningar
9. 1309008 – Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands – Ágóðahlutagreiðsla 2013

10. 1309007 – Bréf Símans – Rekstri símasjálfsala hætt

11. 1302009 – Staðfesting innanríkisráðuneytis á Siðareglum kjörinna fulltrúa í Dalabyggð

11.09.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei