Sveitarstjórn Dalabyggðar 107. fundur

DalabyggðFréttir

107. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 17. desember 2013 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Skátafélagið Stígandi – ósk um áframhaldandi samstarf
2. Endurnýjun rekstrarleyfa fyrir Dalabúð og Árblik
3. Laugagerðisskóli – eignarhlutur
4. Skipun í nefndir og ráð
Almenn mál – umsagnir og vísanir
5. Skýrsla starfshóps um starfsemi SSV
Fundargerðir til staðfestingar
6. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 58. fundur
6.1. Fundargerðir ungmennaráðs frá 5. og 25. sept. 2013
6.2. Auðarskóli – Fundargerð skólaráðs
7. Byggðarráð Dalabyggðar – 133. fundur
8. Byggðarráð Dalabyggðar – 134. fundur
8.1. Áskorun ungmennaráðs til sveitarstjórnar
8.2. Samstarf um menningarmál á Vesturlandi – bréf SSV
8.3. Bændur græða landið 2014
8.4. Leifsbúð – Rekstrarsamnningur 2013-2015
8.5. Fjárhagsáætlun 2014-2017
9. Byggðarráð Dalabyggðar – 135. fundur
10. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 47. fundur
10.1. Aðalskipulag Dalabyggðar
10.2. Drög að verndaráætlun Breiðafjarðar
Fundargerðir til kynningar
11. Fundargerð stjórnar SSV frá 22.11.2013
12. Fundargerð 810. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
13. Fundargerð stjórnar Sorpurðunar Vesturlands frá 19.11.2013
Mál til kynningar
14. Úttekt á opinberum vefjum 2013

13.12.2013

Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei