Sveitarstjórn Dalabyggðar – 111. fundur

DalabyggðFréttir

111. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 15. apríl 2014 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Gera má ráð fyrir að tillaga verði gerð að því að fundargerð 49. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar verði tekin á dagsskrá en fundurinn hefur verið boðaður 14. apríl.

Almenn mál
1. Samorka – Boð um aðild að samtökunum
2. Veiðifélag Laxár í Hvammssveit – Aðalfundarboð
3. Raforkusölusamningur
4. Brothættar byggðir
5. Fjarskiptamál – Framtíðarfyrirkomulag alþjónustu
6. Samgöngumál
7. Sjúkraflutningamenn í Dalabyggð – Kynning á söfnun

Almenn mál – umsagnir og vísanir

8. Sýslumaðurinn í Búðardal – Ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis

Fundargerðir til staðfestingar

9. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 62. fundur
9.1. Auðarskóli – mannauðsáætlun
9.2. Erindisbréf Ungmennaráðs
9.3. Fundargerð ungmennaráðs frá 3.3.2014
10. Byggðarráð Dalabyggðar – 141. fundur
11. Byggðarráð Dalabyggðar – 142. fundur
11.1. Ársreikningur 2013
11.2. Lánssamningur
11.3. Silfurtún – Félagsleg heimaþjónusta

10.4.2014
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei