126. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 16. júní 2015 og hefst kl. 17.
Dagskrá
1.
|
Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs
| |
2.
|
Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð til eins árs
| |
3.
|
Samstarf og/eða sameining sveitarfélaga
| |
4.
|
Gróðursetning að hætti Vigdísar
| |
5.
|
Áskorun Skólastjórafélags Vesturlands
| |
6.
|
Fjárhagsáætlun 2015 – Viðauki 2
| |
7.
|
Skólaakstur 2015-2017
| |
8.
|
Rekstur sveitarsjóðs 2015
| |
9.
|
Dagvistun 12-18 mánaða barna
| |
10.
|
Stefnumótun 2015-2018
| |
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
11.
|
Dalakot v/Ægisbraut 11 – Umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis
| |
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
12.
|
Umhverfis- og skipulagsnefnd – 57
| |
12.1.
|
Umsókn um landskipti
| |
13.
|
Fræðslunefnd Dalabyggðar – 69
| |
14.
|
Byggðarráð Dalabyggðar – 159
| |
15.
|
Fundargerð skólaráðs
| |
Fundargerðir til kynningar
| ||
16.
|
Fundargerðir 115. og 116. funda stjórnar SSV
| |
17.
|
Fundargerðir 827. og 828. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
| |
Mál til kynningar
| ||
18.
|
Ályktun fundar félags daggæslufulltrúa
| |
19.
|
Skýrsla sveitarstjóra
|