Sveitarstjórn Dalabyggðar 126. fundur

DalabyggðFréttir

126. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 16. júní 2015 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs

2.

Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð til eins árs

3.

Samstarf og/eða sameining sveitarfélaga

4.

Gróðursetning að hætti Vigdísar

5.

Áskorun Skólastjórafélags Vesturlands

6.

Fjárhagsáætlun 2015 – Viðauki 2

7.

Skólaakstur 2015-2017

8.

Rekstur sveitarsjóðs 2015

9.

Dagvistun 12-18 mánaða barna

10.

Stefnumótun 2015-2018

Almenn mál – umsagnir og vísanir

11.

Dalakot v/Ægisbraut 11 – Umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis

Fundargerðir til staðfestingar

12.

Umhverfis- og skipulagsnefnd – 57

12.1.

Umsókn um landskipti

13.

Fræðslunefnd Dalabyggðar – 69

14.

Byggðarráð Dalabyggðar – 159

15.

Fundargerð skólaráðs

Fundargerðir til kynningar

16.

Fundargerðir 115. og 116. funda stjórnar SSV

17.

Fundargerðir 827. og 828. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Mál til kynningar

18.

Ályktun fundar félags daggæslufulltrúa

19.

Skýrsla sveitarstjóra

12.6.2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei