Skólaakstur

DalabyggðFréttir

Tvær akstursleiðir eru lausar til umsóknar frá og með næsta skólaári. Þ.e. Skarðsströnd – Skriðuland og Miðdalir – Auðarskóli.
Um skólaakstur í Dalabyggð gilda reglur sem finna má á vef Dalabyggðar.
Greiðslur eru samkvæmt taxta Dalabyggðar.
Áhugasamir sendi skriflega umsókn á skrifstofu Dalabyggðar fyrir 25. júní.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei