Sveitarstjórn Dalabyggðar – 127. fundur

DalabyggðFréttir

127. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 18. ágúst 2015 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Almenn mál
1. Brothættar byggðir
2. Lögreglusamþykkt fyrir Dalabyggð
Fundargerðir til staðfestingar
3.35. fundargerð félagsmálanefndar
4.Byggðarráð Dalabyggðar – 160. fundur
4.1. Kjör formanns og varaformanns til eins árs
4.2. Sauðfjárveikivarnarlínur
5.Byggðarráð Dalabyggðar – 161. fundur
5.1. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa Dalabyggðar / framkvæmdastjóra UDN
Fundargerðir til kynningar
6.Fundargerðir 827., 828. og 829. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
7.Fundargerð stjórnar Sorpurðunar Vesturlands frá 8. júní 2015
8.Fundargerðir 144. og 145 funda Breiðafjarðarnefndar
Mál til kynningar
9.Úrskurður um framkvæmdaleyfi til byggingar flotbryggju á Hnúksnesi
10.Fasteignamat 2016
14.8.2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei