Sveitarstjórn Dalabyggðar – 131. fundur

DalabyggðFréttir

131. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 15. desember 2015 og hefst kl. 17:30.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Svæðisskipulag Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar

2.

Fjölbrautaskóli Vesturlands – Ósk um styrk til tækjakaupa á árinu 2016

3.

Land til urðunar – samningur

4.

Leifsbúð – upplýsingamiðstöð – landafundasýning

5.

Lánssamningur 2015

6.

Gjaldskrár 2016

7.

Fjárhagsáætlun 2016-2019

Almenn mál – umsagnir og vísanir

8.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fjárhagsáætlun 2016

9.

Jafnréttisstofa – Jafnréttisáætlun, framkvæmdaáætlun

Fundargerðir til staðfestingar

10.

Fræðslunefnd Dalabyggðar – 72. fundur

11.

Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 50. fundur

11.3

Miðstöðvar og mangarar í Breiðafirði – útiskiltasýning

12.

Byggðarráð Dalabyggðar 166. fundur

Fundargerðir til kynningar

13.

Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 831. fundur

14.

Sorpurðun Vesturlands – Fundargerð frá 12.11.2015

Mál til kynningar

15.

Öldungaráð – Fulltrúar Félags eldri borgara

16.

Almannavarnir sveitarfélaga

17.

Skýrsla sveitarstjóra

10. desember 2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei